Uppgötvaðu Sæplast fyrir
Dýrafóður og aukaafurðir
Kynntu þér Sæplast:
Snjöll hönnun fyrir raunveruleg verkefni
Sæplast styður fóðuriðnaðinn með endingargóðum og traustum lausnum sem eru hannaðar fyrir krefjandi framleiðsluumhverfi. Hvort sem um er að ræða meðhöndlun hráefna eða fullunninna vara, þá eru þau örugg í Sæplast keri. Leiðandi framleiðendur treysta okkur til að bæta umhverfið sitt í fremleiðslukeðjunni.
Með því að fjárfesta í Sæplast lausn geta framleiðendur gæludýrafóðurs:
Tryggt aukið hreinlæti
Lækkaðu langtíma kostnað með endingargóðum vörum
Bætt skilvirkni í meðhöndlun, geymslu og flutningi
Aukið sjálfbærni með endurvinnanlegum og endurnýtanlegum lausnum
Hámarkaðu vinnuflæði og aukið þægindi við meðhöndlun
Sjá allar vörur:
Afhverju Sæplast?
Ástæðurnar eru margar!
Gæludýrafóðuriðnaðurinn krefst hreinlætis, endingar og skilvirkni í meðhöndlun allra hráefna, vinnslu og geymslu. Ker og vöruvagnar frá Sæplast bjóða upp á öruggar, langvarandi og hagkvæmar lausnir sem hjálpa framleiðendum að viðhalda vörugæðum, hagræða rekstri og draga úr sóun.
1:
Aukið hreinlæti og matvælaöryggi
ÁSKORUN:
Mengunarrhætta milli íláta sem erfitt er að þrífa.
LAUSN:
Sæplast ker of vöruvagnar eru úr samfelldu pólýetýleni sem kemur í veg fyrir vökvaupptöku og bakteríusöfnun. Slétt yfirborð þeirra auðveldar þrif og sótthreinsun og tryggir að einfalt sé að fara eftir matvælaöryggisreglugerðum.
2:
Tryggir aðskilnað og öryggi í meðhöndlun
ÁSKORUN:
Hráefni eins og prótein, korn og aukefni verða að vera aðskilin til að tryggja öryggi og fylgja reglugerðum.
LAUSN:
Hægt er að litakóða Sæplast ker og vöruvagna sem einfaldar meðhöndlun á mismunandi hráefnum í sundurliðuðum einingum, draga úr mengunarhættu og bæta rekjanleika og reglufylgni í vinnslustöðvum.
3:
Sterk lausn & minna viðhald
ÁSKORUN:
Gæði málm- eða einveggjaplastíláta eru breytileg og geta gert það að verkum að viðhald eykst og oftar þarf að uppfæra.
LAUSN:
Sæplast PE ker er með höggþolna þrefalda pólýetýlen hönnun sem er hefur umtalsvert meiri endingu en hefðbundnir plast- eða málmvalkostir. Þetta hjálpar til við að draga úr tíðni endurnýjunar og lækka heildarkostnað.
4:
Skilvirkari flutningur og geymsla
ÁSKORUN:
Þungir og óþægilegir vöruvagnar hægja á framleiðslu og auka álag á starfsfólk.
LAUSN:
Sæplast vöruvagnar eru hannuaðir til að einfalda alla meðhöndlun. Góð dekk eru undir vöruvögnunum sem tryggir mjúka meðhöndlun sem dregur úr álagi á starfsmenn og bætir skilvirkni
5:
Einfaldari þrif
ÁSKORUN:
Stundum festast agnir í botninum á kerinu sem við notum og erfitt er að þrífa það.
LAUSN:
Slétt yfirborð Sæplast kera gerir þér kleift að hreinsa það hraðar og draga úr notkun vatns og hreinsiefna.
6:
Aukin sjálfbærni
ÁSKORUN:
Einnota umbúðir og tíð skipti stuðla að auknum úrgangi.
LAUSN:
Sæplast PE ker eru 100% endurvinnanleg og endurnýtanleg. Þau hjálpa framleiðendum að starfa á sjálfbærari hátt og lækka um leið heildarkostnað þar sem endingin er betri.
Upcoming Events
in the Pet Food Industry
About the Products
Moulding the Industry
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Mauris ut blandit erat. Fusce efficitur non odio vitae fringilla. Integer lacus magna, pharetra vel sollicitudin porttitor, tincidunt quis leo. Donec sit amet tortor sagittis, tincidunt arcu a, rhoncus magna. Maecenas maximus dui in ex aliquam malesuada. Suspendisse vulputate vestibulum tortor. Pellentesque suscipit imperdiet nisl quis scelerisque.
Sæplast Americas Inc. – Comparing PE Containers vs. Cardboard
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants If you’re in the poultry, pork, seafood or red meat industries, then you’ve most likely noticed that a lot of your raw food materials are stored in something called „corrugated boxes“ (i.e.: Cardboard). Corrugated boxes can be made to accommodate the volume of your…
Introducing the MS300: The Next Generation of Food Safe Industrial Buggies
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants After speaking with some industry players, we discovered the need for a new product that would hold a higher capacity for processing raw products. Sæplast took that idea and worked it into our current product line. We have designed the most rugged, lightweight, silent…
Logged & Secured: A Smarter Meat Processing Solution with Saeplast’s Meat Log Container
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Saeplast Americas Inc. is proud to announce the launch of its new product line, the Saeplast PE DMPC1450 meat log container, for all your food processing solutions. This container is designed to provide a safe and efficient option for handling large, processed meat logs,…
Maximizing the Catch: The Saeplast On-Board Handling Solution for Commercial Fishing
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Fishing has been an important source of food and income for communities around the world for centuries. However, as the demand for fresh seafood continues to grow, it has become increasingly important to ensure that the catch is handled properly to maintain quality and…
Sustainable Solutions: How Saeplast Containers Reduce Environmental Impact in the Food Industry
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Introduction In today’s world, sustainability is a critical aspect of any industry, and the food sector is no exception. Companies are increasingly seeking eco-friendly alternatives that reduce waste and minimize their environmental impact. Saeplast, a leader in the design and production of industrial containers,…
Revolutionizing Onboard Handling: Enhancing Efficiency and Safety in the Fishing Industry with Saeplast Solutions
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants In the bustling world of the fishing industry, efficiency and safety standards are paramount concerns. As technology continues to evolve, so does the need for innovative solutions that streamline operations and safeguard the well-being of workers. Saeplast, a trailblazing company in the material handling…
Saeplast’s Role in Sustainable Fisheries: Preserving Oceans for Future Generations
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Introduction: In a world where environmental conservation is paramount, industries are continuously seeking ways to operate sustainably. The fishing industry, in particular, faces unique challenges in balancing the demand for seafood with the need to preserve marine ecosystems. Saeplast, a trailblazer in material handling…
The Significance of an Effective Repair Program: Fostering Sustainability with Saeplast
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants In the current global model where sustainable practices have become increasingly essential, the focus on implementing and maintaining effective repair programs has gained significant prominence. Saeplast, a leading figure in the industry, has recently introduced a comprehensive repair service for its robust containers, solidifying…
Enhancing Workplace Safety: The Role of Polyethylene Buggies in Promoting Employee and Food Safety
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants In the fast-paced world of food processing, ensuring the safety of both employees and the food products they handle is paramount. One often overlooked yet crucial aspect of this safety is the choice of handling equipment used within the workplace. Polyethylene buggies, also known as…
Using PE Containers Inside Fish Processing Plants: Why PE is a must!
The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Fish processing plants have one of the most complex food processes in the world. In order to stay ahead of the curve, it’s crucial for these plants to focus on efficiency and sustainability. You might be asking yourself what can be done to ensure…