Sjálfbærni, Styrkur og Öryggi

Uppgötvaðu Sæplast vörur

Fyrir þína grein:

Hágæða lausnir þróaðar fyrir:

  • Fiskvinnslu
  • Fiskvinnslu um borð
  • Fiskeldi
  • Aukaafurðir

Hágæða lausnir þróaðar fyrir meðhöndlun á:

  • Rauðu kjöti
  • Svínakjöti
  • Kjúkling & Kalkúnn
  • Aukaafurðir

Hágæða lausnir þróaðar fyrir meðhöndlun á:

  • Lífrænt gæludýrafóður
  • Þurrfóður
  • Blautfóður
  • Aukaafurðir

Hágæða lausnir fyrir efnismeðhöndlun, þróaðar fyrir:

  • Mjólkurvörur
  • Bakarí
  • Ávexti og Grænmeti
  • Drykki

Hágæða vörur til efnismeðhöndlunar fyrir:

  • Söfnun í moltu
  • Söfnun og endurvinnsla plasts og pappa
  • Söfnun og endurvinnsla málms
  • Söfnun og endurvinnsla rafgeyma og battería

Hágæða:

  • Rotþrær
  • Brunnar
  • Vatnstankar
  • Skiljur

Vinsælar vörur

Gerðu fyrirtækið þitt klárt með SÆPLAST

D333 PUR Container

PUR Insulated Transport Container

Sæplast 680 Triple-Wall PE Container

Triple-wall PE design for maximum durability, impact resistance, and low maintenance.

Sæplast 700 Triple-Wall PE Container

The extra-large model in the series, offering maximum volume and rugged exterior protection.

Sæplast 700 Insulated Container

A robust, high-capacity option with reliable insulation for extended use.

Sæplast Nordic 700 Container

Sæplast Nordic 700 insulated plastic container can be used for example as an ice box, fish box, meat container, poultry and recycle container.

Sæplast 705 Insulated Container

The Sæplast 705 insulated seafood container is a special design for depuration of shellfish and life storage of various crab species. The traditional use is to stack the containers up and let water flow between…

Sæplast 900 Insulated Plastic Container

The Sæplast 900 tall insulated seafood container is a convenient and well-rounded small sized container and can be used
for example as a fish tub, meat tub, as a food recycling container or whatever suits the customer.

Sæplast 1000 Triple-Wall PE Container

Reinforced with triple-wall construction, this is one of the toughest large-volume options.

Sæplast Nordic 1000 Light Container

Built for resilience, this version stands up to extreme conditions and frequent handling. Lighter version.

Sæplast Nordic 1000 Heavy Duty Container

Built for resilience, this version stands up to extreme conditions and frequent handling.

Sæplast þjónusta

Við bjóðum meira en vöruna sjálfa

Sæplast býður upp á fjölbreytta þjónustu sem nær langt út fyrir hefðbundna sölu á kerum. Við leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar heildarlausnir sem hámarka hagkvæmni og sjálfbærni.

Við hjálpum þér að lengja líftíma keranna, draga úr sóun og fínstilla flutninga, allt á sama tíma og við tryggjum hæstu gæði í hreinlæti og endingu.

Leiga

Sæplast býður upp á keraleigu á ákveðnum svæðum í gegnum iTUB. Þetta getur verið hagkvæm og sveigjanleg lausn fyrir ýmis fyrirtæki.  Kynntu þér vöruúrvalið og leigumöguleika nánar til að sjá hvernig við getum stutt við þinn rekstur.

Sjá nánar

Sérkenni

Öll fyrirtæki hafa sín eigin einkenni og eru sérstök. Sæplast býður upp á ýmsa lita valmöguleika, "logo" blekmerkingar, marglita merkingar, og jafnvel sérhannaðar lausnir. Hafðu samband við okkur lit að vita betur og hvaða sérsnið eru í boði.

Sjá nánar

Rekjanleiki

Sæplast býður upp á samþættar rekjanleikalausnir þar sem RFID, strikamerki og QR-kóði eru sameinuð á einu merki. Þægilegt, öruggt og sniðið að þínum þörfum.

Sjá nánar

Viðhald og viðgerðir

Fjárfesting í Sæplast PE keri borgar sig til lengri tíma. Við getum sýnt hvernig hægt er að gera við ker sem hafa lent í hnjaski – hafðu samband og kynntu þér hvernig viðgerðir er hægt að framkvæma.

Sjá nánar

Endurvinnsla PE kera

Í lok líftíma kersins, sem oftast er um 12–15 ár, býður Sæplast upp á skilakerfi þar sem þú getur skilað gömlum og slitnum kerum til okkar – og við endurvinnum með það að markmiði að nýta endurunnið efni í einangrun nýrra kera. 

Sjá nánar

Aukin Sjálbærni

Ending og öryggi

Sjálfbærni er ekki lengur bara samfélagsleg skylda – hún er orðin lykilþáttur í stefnumótun fyrirtækja.

Við leggjum okkur fram við að draga úr sóun, lengja líftíma vara og stuðla að umhverfisvænum lausnum með ábyrgu framleiðsluferli. Með því að setja sjálfbærni í forgang hjálpum við fyrirtækjum að minnka umhverfisáhrif sín á sama tíma og þau hámarka skilvirkni.

Auk þess að bjóða sjálfbæra vöru vinnur Sæplast markvisst að því að vera sjálfbært fyrirtæki í heild sinni. Kynntu þér hvernig við drögum úr orkunotkun í framleiðslu, veljum græna orkugjafa og tökum skref í átt að ábyrgari rekstri.

Afhverju Sæplast?

Kostirnir eru augljósir

Við hönnum endingargóðar, skilvirkar og verðmætar lausnir til lengri tíma. Þriggjalaga pólýetýlenkerin okkar tryggja einstakan styrk og langan líftíma, sem dregur úr kostnaði vegna endurnýjunar yfir tíðina.

Við leggjum ríka áherslu á hreinlæti, öryggi og sjálfbærni—sem hjálpar fyrirtækjum að viðhalda hærri gæðum, draga úr sóun og hámarka afköst í rekstri.

Sæplast býður upp á heildstæða nálgun sem nær yfir allan líftíma vörunnar, lækkar heildareignarkostnað og styður við sjálfbærni.

Sterkar. Öruggar. Snjallar.

Það er forskotið sem þú færð með Sæplast.

Aukið matvælaöryggi   

 

Framfarir í geymslu og vöruflutningum

 

Öryggi starsmanna í fyrirrúmi

 

Sjálfbær hönnun

 

Sérsniðnar iðnaðarlausnir

 

Fjárhagslega hagkvæmt

 

Stay in the Rotation

Moulding the Industry

At Sæplast, we utilize advanced rotational moulding technology to create durable, seamless, triple wall containers built to withstand the toughest environments. 

This process ensures uniform wall thickness, superior impact resistance, and a long product lifespan, reducing the need for replacements and minimizing waste.

By using high-quality polyethylene and innovative moulding techniques, we produce hygienic, easy-to-clean, and fully recyclable containers that support food safety, sustainability, and operational efficiency. 

Whether for seafood, meat & poultry, pet food, food processing or waste management, Sæplast's rotational moulding guarantees strength, insulation, and reliability in every container.

júní 2025

Sæplast Americas Inc. – Comparing PE Containers vs. Cardboard

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants If you’re in the poultry, pork, seafood or red meat industries, then you’ve most likely noticed that a lot of your raw food materials are stored in something called „corrugated boxes“ (i.e.: Cardboard). Corrugated boxes can be made to accommodate the volume of your…

apríl 2025

Introducing the MS300: The Next Generation of Food Safe Industrial Buggies

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants After speaking with some industry players, we discovered the need for a new product that would hold a higher capacity for processing raw products.  Sæplast took that idea and worked it into our current product line. We have designed the most rugged, lightweight, silent…

apríl 2025

Logged & Secured: A Smarter Meat Processing Solution with Saeplast’s Meat Log Container

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Saeplast Americas Inc. is proud to announce the launch of its new product line, the Saeplast PE DMPC1450 meat log container, for all your food processing solutions. This container is designed to provide a safe and efficient option for handling large, processed meat logs,…

apríl 2025

Maximizing the Catch: The Saeplast On-Board Handling Solution for Commercial Fishing

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Fishing has been an important source of food and income for communities around the world for centuries. However, as the demand for fresh seafood continues to grow, it has become increasingly important to ensure that the catch is handled properly to maintain quality and…

apríl 2025

Sustainable Solutions: How Saeplast Containers Reduce Environmental Impact in the Food Industry

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Introduction In today’s world, sustainability is a critical aspect of any industry, and the food sector is no exception. Companies are increasingly seeking eco-friendly alternatives that reduce waste and minimize their environmental impact. Saeplast, a leader in the design and production of industrial containers,…

apríl 2025

Revolutionizing Onboard Handling: Enhancing Efficiency and Safety in the Fishing Industry with Saeplast Solutions

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants In the bustling world of the fishing industry, efficiency and safety standards are paramount concerns. As technology continues to evolve, so does the need for innovative solutions that streamline operations and safeguard the well-being of workers. Saeplast, a trailblazing company in the material handling…

apríl 2025

Saeplast’s Role in Sustainable Fisheries: Preserving Oceans for Future Generations

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Introduction: In a world where environmental conservation is paramount, industries are continuously seeking ways to operate sustainably. The fishing industry, in particular, faces unique challenges in balancing the demand for seafood with the need to preserve marine ecosystems. Saeplast, a trailblazer in material handling…

apríl 2025

The Significance of an Effective Repair Program: Fostering Sustainability with Saeplast

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants In the current global model where sustainable practices have become increasingly essential, the focus on implementing and maintaining effective repair programs has gained significant prominence. Saeplast, a leading figure in the industry, has recently introduced a comprehensive repair service for its robust containers, solidifying…

apríl 2025

Enhancing Workplace Safety: The Role of Polyethylene Buggies in Promoting Employee and Food Safety

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants In the fast-paced world of food processing, ensuring the safety of both employees and the food products they handle is paramount. One often overlooked yet crucial aspect of this safety is the choice of handling equipment used within the workplace. Polyethylene buggies, also known as…

apríl 2025

Using PE Containers Inside Fish Processing Plants: Why PE is a must!

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Fish processing plants have one of the most complex food processes in the world. In order to stay ahead of the curve, it’s crucial for these plants to focus on efficiency and sustainability. You might be asking yourself what can be done to ensure…