Gæðastjóri

Marinó Ingvarsson

Iceland

Hefur starfað hjá Sæplasti síðan árið 2005 og hefur á þeim tíma öðlast víðtæka reynslu úr ýmsum sviðum innan fyrirtækisins.
Hóf störf í framleiðslu sem framleiðslustarfsmaður og síðar sem vaktstjóri. Árið 2022 tók hann við starfi gæðastjóra, sem hann gegnir í dag.
Leggur mikla áherslu á að gæðin séu í lagi, gott samstarf og faglegt verklag í allri framleiðslu.
Fyrir utan vinnuna nýtur hann þess að stunda hreyfingu og verja tíma með fjölskyldunni.