Uppgötvaðu Sæplast fyrir
Fisk og Sjávarafurðir
Kynntu þér Sæplast:
Við hönnum lausnir
Sæplast var stofnað árið 1984 á Íslandi – ein kröfuharðasta fiskveiðiþjóð heims. Vörumerkið er mótað af áratuga reynslu í Norður-Atlantshafi. Við vitum hvað sjávarútvegurinn þarfnast í raun: endingu, hreinlæti og áreiðanleika. Frá löndun til vinnslu vernda kerin gæði, draga úr úrgangi og styðja við öruggari og skilvirkari starfsemi.
Með því að fjárfesta í Sæplast lausn geta vinnslur, dreifingaraðilar og sjómenn:
Tryggt ferskleika og gæði afurða frá veiðum til markaðar
Minnkað afföll og skemmdir í flutningum og meðhöndlun
Bætt hreinlæti og uppfyllt ströngustu kröfur um matvælaöryggi
Einfaldað og hraðað vinnsluflæði
Byggt upp sjálfbærari og ábyrgari starfsemi
Sjá allar vörur:
Afhverju að nota Sæplast lausn
í Sjávarútvegi?
1:
Að viðhalda ferskleika og lengja geymsluþol
ÁSKORUN:
Fiskur skemmist hratt án viðeigandi hitastýringar.
LAUSN:
Einangruð PE og PUR ker viðhalda kjörhita, draga úr ísbráðnun og halda sjávarfangi fersku lengur.
2:
Verndar afurðir gegn skemmdum
ÁSKORUN:
Hefðbundi einveggja ker geta haft áhrif á gæði fisks vegna þrýstings sem myndast þegar þeim er staflað.
LAUSN:
Sæplast kerin lágmarka beina meðhöndlun, vernda fisk fyrir skemmdum og þjöppun og tryggja þannig gæði í hæsta gæða flokki.
3:
Eykur hreinlæti og matvælaöryggi
ÁSKORUN:
Bakteríuvöxtur og mengunarhætta
LAUSN:
Sæplast ker eru úr pólýetýleni sem er auðvelt að þrífa. Slétt, samfelld þriggja laga hönnun á kerunum auðveldar þrif og tryggir betra hreinlæti.
4:
Hámarkar nýtingu rýmis og flutningsgetu
ÁSKORUN:
Óhagkvæm rýmisnotkun eykur kostnað og veldur vandamálum í flutningum.
LAUSN:
Hönnunin gerir það að verkum að lítið sem ekkert rými fer til spillis þegar þeim er raðað saman. Einnig er hægt að stafla þeim upp í hæðir. Hámarks hagkvæmni hvort sem það er í geymslu eða flutningi.
5:
Minnkar umhverfisáhrif og hámarkar hagkvæmni
ÁSKORUN:
Einnota eða minna endingargóðar lausnir skapa óhóflegt magn af úrgangi og auka kostnað við stöðuga endurnýjun.
LAUSN:
PE ker frá Sæplast eru bæði endurnýtanleg og 100% endurvinnanleg. Þau eru einstaklega endingargóð og hjálpa til við að draga úr umhverfisáhrifum og heildarkostnaði til lengri tíma.
6:
Meiri skilvirkni í veiðum og vinnslu
ÁSKORUN:
Hæg vinnsla og óhagkvæmt vinnuflæði
LAUSN:
Sæplast ker eru hönnuð með notandann í huga – vandað lyftaraaðgengi, frárennslismöguleikar og snjöll hönnun tryggja öruggari, hraðari og skilvirkari meðhöndlun hráefna frá veiðum til vinnslu.
Committed to Sustainability
in the Fish & Seafood Industry
Sustainability is integral to our approach to innovation.
Our durable, reusable, and fully recyclable containers are designed to support the fish and seafood industry in reducing environmental impact, improving operational efficiency, and maintaining product integrity throughout the value chain.
Built for Long-Term Use
Sæplast containers are constructed with robust triple-wall polyethylene, delivering exceptional durability in challenging seafood processing and logistics environments. Their long service life helps reduce waste and the frequency of replacements.
100% Recyclable Materials
Our containers are made from monomaterial polyethylene, allowing for full recyclability at end-of-life. This supports circular economy goals and helps prevent materials from ending up in landfills or marine ecosystems.
Transport Efficiency That Reduces Emissions
Innovative design features such as stackability and our Twin Container system allow for significantly more efficient backhaul transport. This contributes to lower freight emissions and reduced overall carbon footprint.
Superior Insulation for Ice Optimization
Engineered with effective thermal insulation, Sæplast containers help maintain consistent temperatures—minimizing ice melt, preserving seafood quality, and reducing energy use in the cold chain.
Designed for Hygiene and Food Safety
Seamless, non-porous polyethylene surfaces prevent moisture absorption and bacterial growth, supporting strict hygiene standards while extending product shelf life and reducing spoilage.
Lifecycle Services that Maximize Value
Through rental, repair, and refurbishment services, Sæplast enables customers to extend the life of each container—promoting more sustainable, cost-efficient operations across the seafood industry.