Byggingarvörur

Sæplast og byggingavörur

Áratuga reynsla í þjónustu byggingargeirans


Sæplast hefur í áratugi verið traustur samstarfsaðili í framleiðslu endingargóðra byggingavara úr polyethylene (PE). Með rætur í íslenskum iðnaði og alþjóðlegri starfsemi höfum við þróað fjölbreytt vöruframboð fyrir fráveitu-, vatns- og mengunarvarnarlausnir sem henta bæði almennum og sérhæfðum þörfum viðskiptavina. Við framleiðum m.a. rotþrær, brunna, vatnstanka, olíu og fituskiljur og sandföng, allt samkvæmt ströngustu kröfum um öryggi, endingu og notkunarþægindi.

Öll okkar byggingavörulína er hönnuð með notendann í huga, hvort sem um ræðir heimili, verktaka, sveitarfélög eða iðnfyrirtæki og tryggir hún hagkvæmar og viðhaldslitlar lausnir til framtíðar. PE-efnið sem við notum veitir einstaka efnaþolsvörn og viðnámsþol gegn veðrun, tæringu og skemmdum, sem gerir vörurnar okkar að áreiðanlegum valkosti í íslensku umhverfi og víðar.

Rotþró 12000 L

Vörulýsing Rotþrærnar frá Sæplasti eru einfaldur búnaður til forhreinsunar á skólpi. Þær eru tilvaldar til notkunar þar sem staðhættir leyfa ekki almenna skólpveitu til sjávar. Rotþrónum er ætlað að beisla, upp að vissu marki, þau mengunarefni sem eru í fráveituvatni. Óuppleyst efni skiljast frá vatninu, þau þyngri falla til botns en fita, sápur og önnur…

Vatnstankur 2000 L

Vörulýsing Vatnsveitur – Tankar Tankar eru meðal fjölmargra vörutegunda sem Sæplast framleiðir úr polyethelyneefni (PE). Tankarnir gagnast m.a. vel til vatnsgeymslu og vatnsmiðlunar. Þeir geta einnig komið að góðum notum við hvers konar meðferð á efnum eins og fitu, olíu, sápu, pækli og fleiru. Ástæðan er sú að polyethelyne hefur mjög sterka vörn gegn hvers…

Vatnstankur 1700 L

Vörulýsing Vatnsveitur – Tankar Tankar eru meðal fjölmargra vörutegunda sem Sæplast framleiðir úr polyethelyneefni (PE). Tankarnir gagnast m.a. vel til vatnsgeymslu og vatnsmiðlunar. Þeir geta einnig komið að góðum notum við hvers konar meðferð á efnum eins og fitu, olíu, sápu, pækli og fleiru. Ástæðan er sú að polyethelyne hefur mjög sterka vörn gegn hvers…

Öndunar/tæmingarrör á rotþrær

Öndunar/tæmingarrör á rotþrær

Rotþró 4500 L

Vörulýsing Rotþrærnar frá Sæplasti eru einfaldur búnaður til forhreinsunar á skólpi. Þær eru tilvaldar til notkunar þar sem staðhættir leyfa ekki almenna skólpveitu til sjávar. Rotþrónum er ætlað að beisla, upp að vissu marki, þau mengunarefni sem eru í fráveituvatni. Óuppleyst efni skiljast frá vatninu, þau þyngri falla til botns en fita, sápur og önnur…

Brunnaframl. m/botni Ø40 H=120cm

Vörulýsing Hægt er að bæta framlengingum ofan á brunna og raða þeim saman í þá hæð/ dýpt sem óskað er. Framlengingarnar eru 400 og 600 mm í þvermál og 600 og 1.200 mm á hæð hver framlengingareining. Auðvelt er að saga af framlengingunum í þá hæð sem æskileg er og sníða brunnana með því móti…

Gúmmíþétting í brunn Ø160 mm

Vatnslásabrunnur Ø40 cm. H=120cm

Rotþró 3000 L

Vörulýsing

Rotþrærnar frá Sæplasti eru einfaldur búnaður til forhreinsunar á skólpi. Þær eru tilvaldar til notkunar þar sem staðhættir leyfa ekki almenna skólpveitu til sjávar. Rotþrónum er ætlað að beisla, upp að vissu marki, þau mengunarefni sem eru í fráveituvatni. Óuppleyst efni skiljast frá vatninu, þau þyngri falla til botns en fita, sápur og önnur léttari efni fljóta upp að vatnsyfirborði. Lífræn efni, sem eftir verða í rotþrónni, fara að rotna fyrir tilstilli gerla og rúmtak fastra efna minnkar. Hreinsa þarf botnfall úr rotþróm reglulega.

Brunnalok 40 cm. Járn

Vörulýsing Athugið: Lokið er ekki hugsað sem yfirborðslok.  Skal fara undir jarðveg eða hellur.

Hér getur þú séð allar Byggingarvörur:

Af hverju að velja byggingavörur frá Sæplast?

Viðskiptavinir velja byggingavörur frá Sæplast vegna samspils áreiðanleika, hönnunar, og reynslu. Vörurnar okkar hafa verið notaðar víðs vegar um land í fjölbreyttum verkefnum og eru þekktar fyrir endingu og lágmarks viðhald.

Við leggjum áherslu á að hönnun og framleiðsla sé í takt við kröfur viðskiptavina og opinberra aðila. Með stöðugri vöruþróun og samvinnu við fagfólk tryggjum við að vörurnar uppfylli þarfir nútíma byggingariðnaðar, án þess að slá af kröfum um gæði og hámarks öryggi.

Sérsniðnar lausnir og sveigjanleiki – sterkur þáttur í þjónustu Sæplast


Það sem setur Sæplast í sérstakan flokk er geta okkar til að aðlagað vörur að sértækum þörfum. Þó að við bjóðum upp á staðlað úrval stærða og lausna, leggjum við einnig áherslu á sérsmíði eftir óskum. Þetta á m.a. við um stærðir, inntök, úttök og uppsetningu – allt unnið í nánu samstarfi við verkfræðinga og notendur.
Við trúum því að sveigjanleiki í framleiðslu og ábyrg þjónusta séu lykilatriði til árangurs í verkefnum viðskiptavina okkar. 

Viltu vita meira um þær vörur sem við bjóðum uppá?

Sentu inn fyrirspurn beint á sölumann!

Viltu fylgjast með?

Vöruprófanir og samanburðir

júní 2025

Sæplast Americas Inc. – Comparing PE Containers vs. Cardboard

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants If you’re in the poultry, pork, seafood or red meat industries, then you’ve most likely noticed that a lot of your raw food materials are stored in something called „corrugated boxes“ (i.e.: Cardboard). Corrugated boxes can be made to accommodate the volume of your…

apríl 2025

Introducing the MS300: The Next Generation of Food Safe Industrial Buggies

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants After speaking with some industry players, we discovered the need for a new product that would hold a higher capacity for processing raw products.  Sæplast took that idea and worked it into our current product line. We have designed the most rugged, lightweight, silent…

apríl 2025

Logged & Secured: A Smarter Meat Processing Solution with Saeplast’s Meat Log Container

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Saeplast Americas Inc. is proud to announce the launch of its new product line, the Saeplast PE DMPC1450 meat log container, for all your food processing solutions. This container is designed to provide a safe and efficient option for handling large, processed meat logs,…

apríl 2025

Maximizing the Catch: The Saeplast On-Board Handling Solution for Commercial Fishing

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Fishing has been an important source of food and income for communities around the world for centuries. However, as the demand for fresh seafood continues to grow, it has become increasingly important to ensure that the catch is handled properly to maintain quality and…

apríl 2025

Sustainable Solutions: How Saeplast Containers Reduce Environmental Impact in the Food Industry

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Introduction In today’s world, sustainability is a critical aspect of any industry, and the food sector is no exception. Companies are increasingly seeking eco-friendly alternatives that reduce waste and minimize their environmental impact. Saeplast, a leader in the design and production of industrial containers,…

apríl 2025

Revolutionizing Onboard Handling: Enhancing Efficiency and Safety in the Fishing Industry with Saeplast Solutions

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants In the bustling world of the fishing industry, efficiency and safety standards are paramount concerns. As technology continues to evolve, so does the need for innovative solutions that streamline operations and safeguard the well-being of workers. Saeplast, a trailblazing company in the material handling…

apríl 2025

Saeplast’s Role in Sustainable Fisheries: Preserving Oceans for Future Generations

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Introduction: In a world where environmental conservation is paramount, industries are continuously seeking ways to operate sustainably. The fishing industry, in particular, faces unique challenges in balancing the demand for seafood with the need to preserve marine ecosystems. Saeplast, a trailblazer in material handling…

apríl 2025

The Significance of an Effective Repair Program: Fostering Sustainability with Saeplast

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants In the current global model where sustainable practices have become increasingly essential, the focus on implementing and maintaining effective repair programs has gained significant prominence. Saeplast, a leading figure in the industry, has recently introduced a comprehensive repair service for its robust containers, solidifying…

apríl 2025

Enhancing Workplace Safety: The Role of Polyethylene Buggies in Promoting Employee and Food Safety

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants In the fast-paced world of food processing, ensuring the safety of both employees and the food products they handle is paramount. One often overlooked yet crucial aspect of this safety is the choice of handling equipment used within the workplace. Polyethylene buggies, also known as…

apríl 2025

Using PE Containers Inside Fish Processing Plants: Why PE is a must!

The Importance of Employee Safety in Meat & Poultry Processing Plants Fish processing plants have one of the most complex food processes in the world. In order to stay ahead of the curve, it’s crucial for these plants to focus on efficiency and sustainability. You might be asking yourself what can be done to ensure…