Árangur og sönn þjónusta.

Áframhaldandi samvinna

Skuldbinding frá upphafi til enda

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval þjónustu til að styðja við viðskiptavini okkar. Með leiðbeiningum um viðhald, leigu og viðgerðir tryggjum við að úrvalsvörur okkar séu áfram skilvirkar, árangursríkar og verðmætar fjárfestingar fyrir þitt fyrirtæki.

Rekjanleiki

Sæplast býður upp á valkosti eins og raðnúmer og þríþætta lausn með strikamerki, QR kóða og RFID merki sem hægt er að fella inn eða setja á flest ker, vöruvagna eða bretti. Við finnum út með þér, hvað hentar best.

AdobeStock_110530853_Preview
Repairs2-crop

Viðhald

Hægt er að gera við Sæplast ker allan líftíma þeirra ef skemmdirnar eru greindar fljótt áður en þær breiðist út. Að hafa trausta fyrirbyggjandi viðhaldsáætlun er lykillinn að því að fá sem mest út úr fjárfestingu þinni. Kynntu þér hvaða möguleikar eru í boði.

Endurvinnsla

Hvað gerið þið þegar endingartími Saeplast PE vörunnar ykkar lýkur? Við bjóðum upp á endurvinnsluþjónustu þar sem skilað er gömlu og slitnu vörunni til okkar til endurvinnslu. Við tökum síðan endurunnið efni og notum það í framleiðslu á glænýjum PE kerum.

Screenshot 2024-08-28 at 10.21.48
itub rental service

Leigulausnir

Í sumum landsvæðum býður Sæplast upp á leigu á ákveðnum kerum í gegnum útleigufyrirtækið okkar iTUB. Ef þú notar Saeplast kerið þitt í minna en 65% af árinu gæti leiga hentað þér. Kynntu þér möguleikana.

Improve Your Waste & Recycling Equipment

Book a Call with an Expert